Stutt lýsing á greindarvísitölu

Greindarvísitala, eða IQ, er tala sem lýsir greind fólks í samanburði við restina af heiminum. Upphafleg skilgreining á greindarvísitölu, þegar að hún var notuð til að mæla greind barna, var: Greindarvísitala er hlutfall á milli andlegs aldurs og líkamlegs margfaldað með 100. Andlegur aldur var reiknaður á grundvelli meðalniðurstaða í viðeigandi aldurshópi.

Tegundir af greindarvísitöluprófum

það eru tvær gerðir af greindarvísitöluprófum:
1) Munnleg - Þau ákvarða hæfileikastig í að finna yfirflokk fyrir hugtök sem afhent eru próftakanda: "Hundur, köttur, ljón = dýr", bera kennsl á hugtak sem á ekki heima í hópi hugtaka: "fugl, kanína, api, bíll", finna reglu í röð talna: "11, 12, 14, 17, 21", leysa stærðfræðileg orðadæmi o.s.frv.

2) Ekki munnleg - Þessi próf eru hönnuð til að meta hæfileikann í að mynda teninga, skipuleggja myndir í rökréttri tímaröð, byggja ákveðna lögun úr ýmsum hlutum, o.s.frv. Takmark sumra prófa af þessari gerð er að kanna óhlutstæða hugsun eða hugsun um smáatriði og samofin kerfi.

Hafðu í huga að þegar þú ákveður að taka greindarvísitölupróf þarftu bæði að vera líkamlega, og það sem mikilvægara er, andlega afslappaður og taka prófið alvarlega, sem mun gera þér kleift að vera fullkomlega einbeittur.

www.quickiqtest.net

LEIÐBEININGAR FYRIR STUTTA GREINDARVÍSITÖLUPRÓFIÐ:

Þetta greindarvísitölupróf mun kanna greind þína með góðum spurningum á stuttum tíma.

  • Greindarvísitöluprófið samanstendur af 15 spurningum með myndum.
  • Stig eru gefin fyrir spurningarnar miðað við erfiðleika.
  • Röng svör gefa ekki mínusstig.
  • Það er alltaf aðeins eitt rétt svar.

Við fáum 25 000 heimsóknir í hverri viku frá öllum heimshornum.

BYRJA

Úrval af heimsins bestu netleikjum

Online leikur

Valid HTML 4.01 Transitional Valid CSS!